Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Goðfræðisögur/Meingjörðir trölla (inngangur)

Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri (1862)
Meingjörðir trölla
Þjóðsagnasafn sem kom út í Leipzig 1862-1864.

Oft er það í sögur fært að tröll hafi verið völd að ýmsum meingjörðum við menn er þeim hafi ekkert gengið annað til en illska ein og grimmd.