Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Ævintýri/Kímileg ævintýri
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri (1864)
Kímileg ævintýri
Kímileg ævintýri
Þjóðsagnasafn sem kom út í Leipzig 1862-1864.
Enn eru í fimmta lagi nokkrar sögur sem mjög líkjast kímnisögum en þótt þær séu ævintýri í eðli sínu. Þær segja frá ýmsum brögðum sem kotungar hafa beitt við kónga og þeirra menn og sýna hversu kotungar eru slægvitrir, en kóngur og hirðmenn þeirra fíflskir og fáráðir og sanna fyllilega það sem Jónas heitinn Hallgrímsson kvað að
- „kotkarl hafði kyrtla tvo,
- en kraki á hurðarbaki.“
Þar til eru þessi dæmi auk annara.
- Þorsteinn karlsson
- Sagan af Ullarvindli
- Karlsdæturnar
- Karlssonur og yfirhirðir kóngs
- Grautardalls saga
- Sagan af Hans karlssyni
- Karlssonur og kötturinn hans
- Sagan af Sigurði slagbelg
- Brjáms saga
- „Kerling vill hafa nokkuð fyrir snúð sinn“
- „Neyttu á meðan á nefinu stendur“
- Grámann
- Málabelgurinn
- Orðabelgurinn
- Missögn af orðabelgnum
- Sagan af Listalin og Trimbiltrút
- Ganti
- Sagan af Artus konungi grimma
- Sagan af skraddaranum og kóngsdótturinni
- Af Þorsteini lúsastrák
- Himnaförin
- Karlssonur leikur á kóngssyni
- Lokalygi
- Saga Sigurðar og Margvíss
- Sagan af Sigurði karlssyni
- Bræðurnir Ívar og Theódór
- Sagan af kerlingunni fjórdrepnu
- Af karlinum sem gróf upp kerlinguna
- Horngarður
- Sigurður karlsson
- Hyrnis saga
- Ferjustrákur í kóngsgarði
- Hálfdan heimski
- Forvitnin er fæstum góð
- Þrír karlssynir
- Sagan af Hvekk og bræðrum hans
- Heimsku mennirnir
- Smjörkvartilið
- Kerlingin og smjörtunnan
- Einhæfs saga
- Ríkarðs saga ráðuga
- Sagan af Ríkarði Ríkarðssyni
- Grástrákur
- Flakkarastrákurinn og dýrgripirnir
- Þegar flotinu rigndi
- Sagan af Sigurði Gelli
- Sagan af Slægðabelg
- Sagan af Bragðakarli
- Heimskar kerlingar
- Orlofsgjöf Maríu meyjar
- „Þú ert mitt ofurefli“
- Litli-Trítill
- Sölvi bragðarefur
- Smiðurinn og kona hans
- Sagan af Finna karlssyni
- Jón og Þorsteinn
- Galdrastrákurinn í Reykjavík
- Sagan af ríka biskupnum
- Ævintýr af kaupmanni og hans fríðu konu